Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Söngkeppni Samfés 2018

Mynd: RÚV / RÚV

Söngkeppni Samfés 2018

24.03.2018 - 12:50

Höfundar

Bein útsending var frá Söngkeppni Samfés, samtökum félagsmiðstöðva, í Laugardalshöll. Unglingar komu fram og sungu fyrir framan jafnaldra sína af landinu öllu. Að þessu sinni komust 29 atriði í úrslitin eftir forkeppnir í hverjum landshluta.