Söngkeppni Samfés 2017

Söngkeppni Samfés 2017

25.03.2017 - 12:30

Höfundar

Bein útsending frá Söngkeppni Samfés, samtökum félagsmiðstöðva, í Laugardalshöll. Unglingar koma fram og syngja fyrir framan jafnaldra sína af landinu öllu. Að þessu sinni komast 30 atriði í úrslitin - að undangengnum forkeppnum í hverjum landshluta.

Útsending hefst kl. 13.00.