Sigurwin í góðum málum hjá Þóru

Mynd með færslu
 Mynd:

Sigurwin í góðum málum hjá Þóru

23.07.2013 - 09:32
Gullfiskurinn Sigurwin, lukkudýr íslenska landsliðsins á EM í knattspyrnu, hefur fengið framtíðarheimili í Malmö hjá Þóru Björgu Helgadóttur, markverði. Búrið hans uppfyllir öll dýraverndunarsjónarmið, þannig að Svíar ættu að geta andað rólega. Óskar og Hans heimsóttu Þóru og Sigurwin í gær.