„Ég er fæddur hjá mömmu minni og pabba í Flatey á Breiðafirði. Ég hef verið hamingjusamur,“ segir Auðunn.
Hann var aðeins sjö ára þegar móðir hann dó. Systir Auðuns var þá tuttugu og fjögurra ára og gekk hún Auðuni í móðurstað. Þau fluttust til Reykjavíkur og bjó Auðunn hjá Gerði þangað til fyrir tíu árum.