Seinni undanúrslitum í Gettu betur er lokið

Mynd með færslu
 Mynd: Gettu betur

Seinni undanúrslitum í Gettu betur er lokið

06.03.2020 - 21:01
Seinni undanúrslitum Gettu betur lauk í kvöld. Niðurstaðan varð sú að MR vann Verzló í 35-22. MR mætir Borgarholtsskóla í úrslitum í Austurbæ 13. mars.