RIG í beinni: Úrslit í dansi

RIG í beinni: Úrslit í dansi

25.01.2020 - 19:40
Úrslit fara fram í dansi á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll klukkan 15:30. Sýnt er beint frá keppninni á RÚV og hér á vefnum.

Á meðal erlendra para sem taka þátt er par frá Kirgistan. Þá eru meistarar frá Kanada og Lettlandi á meðal keppenda. Margir keppendanna eru ofarlega á heimlistanum og verður fróðlegt að sjá íslensk pör etja kappi við sterka erlenda keppendur í dag.

Keppni fór fram frá klukkan 9:00 til 17:00 í Laugardalshöll í dag en úrslit hefjast klukkan 19:45 og verða sýnd beint á RÚV.