Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Reykjanesbraut lokað vegna bílalestar Pence

04.09.2019 - 13:53
Mynd: Skjáskot / RÚV
Reykjanesbraut var lokað í báðar áttir í dágóðan tíma á meðan ógnarlöng bílalest Mikes Pence ók í átt til Reykjavíkur þar sem hann tekur þátt í málþingi í Höfða.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV