Rafmagn komið á í Vogahverfi

21.09.2019 - 22:16
Mynd með færslu
 Mynd: Orkuveita Reykjavíkur - Veitur
Uppfært kl.22.30: Rafmagn er nú komið á í Vogahverfi. Rafmagnslaust varðr vegna háspennubilunar í hluta Vogahverfis í kvöld. Viðgerð er nú lokið og rafmagn komið á öll hús.

Samkvæmt upplýsingum frá Veitum er unnið að viðgerð og vonast er til að rafmagn verði komið aftur á innan stundar. Samkvæmt upplýsingum frá Veitum er unnið að viðgerð og vonast er til að rafmagn verði komið aftur á innan stundar. 

Á vef Veitna er fólki er bent á að slökkva á rafmagnstækjum sem geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það á sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki. Eins er fólki ráðlagt að slökkva á viðkvæmum tækjum, svo sem sjónvörpum. 

Á vef Veitna er að finna kort af því svæði sem er án rafmagns. 

 

 

Katrín Ásmundsdóttir
vefritstjórn
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi