Pabbahelgar, Atómstöðin og Handrit í Lestarklefanum

Mynd: Gísli Berg / RÚV

Pabbahelgar, Atómstöðin og Handrit í Lestarklefanum

15.11.2019 - 17:03

Höfundar

Rætt um sjónvarpsþættina Pabbahelgar, leiksýnininguna Atómstöðina – endurlit í Þjóðleikhúsinu og myndlistarsýningu Leifs Ýmis Eyjólfssonar Handrit III í Listamönnum galleríi.

Davíð Kjartan Gestsson tók á móti Helgu Ferdinands bókmenntafræðingi, Hauki Ingvarssyni doktorsnema og rithöfundi og Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur sviðshöfundi í Lestarklefanum, umræðuþætti um menningu og listir. Þátturinn er sýndur á RÚV klukkan 12:10 sunnudag en einnig er hægt að horfa á allan þáttinn í spilaranum.

Tengdar fréttir

Myndlist

„Illa farið með góðan kvíða“

Leiklist

Fólkið þarf sinn Laxness

Leiklist

Gamall og nýr Halldór

Sjónvarp

Sér ekkert fyndið við eigin skilnað