Órafmagnaður Ásgeir Trausti í Græna hattinum

Mynd: Ásgeir / Ásgeir

Órafmagnaður Ásgeir Trausti í Græna hattinum

30.12.2019 - 15:59

Höfundar

Upptaka frá tónleikum Ásgeirs Trausta á Græna hattinum á Akureyri 28. júlí 2018.

Tónleikarnir voru liður í Hringsóli, tónleikaferðalagi Ásgeirs sumarið 2018 þegar hann og Júlíus Róbertsson fóru hringinn í kringum Ísland vopnaðir engu nema kassagíturum og eigin röddum. Von er á nýrri breiðskífu frá Ásgeiri Trausta 7. febrúar sem verður hans þriðja en Afterglow kom út árið 2017.

Tengdar fréttir

Tónlist

Ný plata væntanleg frá Ásgeiri Trausta

Popptónlist

Ásgeir Trausti á tónleikaferðalagi

Tónlist

Ásgeir frumflytur nýtt efni á Íslandstúr

Tónlist

Ásgeir gefur RÚV Tvær stjörnur