Opinn fundur skipulagsstofnunar um loftslagsmál

28.01.2020 - 08:30
Mynd með færslu
 Mynd: Teikning frá Arkís - Skipulagstillaga í vinnslu
Skipulagsstofnun heldur morgunverðarfund um loftslagsmál og skipulag í þéttbýli í Iðnó í dag. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Loftslagsráð. Fundurinn hefst klukkan 8:30 og stendur til tíu.

Á dagskrá er

Loftslagsmál í landsskipulagsstefnu
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar

Hlutverk og verkefni Loftslagsráðs
Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs

Loftslagsaðgerðir í skipulagi þéttbýlis
Halldóra Hrólfsdóttir, Alta

Loftslagsstefna Reykjavíkurborgar
Hrönn Hrafnsdóttir og Haraldur Sigurðsson, Reykjavíkurborg

Mat á kolefnisspori á skipulagsstigi
Sigurður Thorlacius, EFLU

Umræður

 

birgirthh's picture
Birgir Þór Harðarson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi