Minnst 25 féllu í árás í Kabúl

25.03.2020 - 12:04
Afghan personnel arrive at the site of an attack in Kabul, Afghanistan, Wednesday, March 25, 2020. Gunmen stormed a religious gathering of Afghanistan's minority Sikhs in their place of worship in the heart of the Afghan capital's old city on Wednesday, a minority Sikh parliamentarian said. (AP Photo/Rahmat Gul)
Lögreglumenn nærri bænahúsinu í morgun. Mynd: ASSOCIATED PRESS - AP
Að minnsta kosti 25 létu lífið í árás vígamanna á bænahús hindúa og síkka í Kabúl höfuðborg Afganistans í morgun. Átta særðust.

Talsmaður afganska innanríkisráðuneytisins sagði að tekist hafði að bjarga áttatíu manns sem hefðu verið í bænahúsinu. Einn árásarmanna hefði verið drepinn. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa lýst á hendur sér árásinni á hendur sér.  

Kristján Róbert Kristjánsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi