Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Menningarviðurkenningar Ríkisútvarpsins afhentar

Mynd:  / 

Menningarviðurkenningar Ríkisútvarpsins afhentar

10.01.2020 - 16:44

Höfundar

Bein útsending frá afhendingu menningarviðurkenninga Ríkisútvarpsins.

Veitt verður viðurkenning úr Rithöfundasjóði auk styrkja úr Tónskáldasjóði Ríkisútvarpsins og STEFS. Rás 2 veitir Krókinn, verðlaun fyrir framúrskarandi lifandi tónlistarflutning á árinu 2019. Auk þess verður tilkynnt um val á orði ársins. 

Kynnir er Sigurlaug M. Jónasdóttir. Útsending hefst klukkan 17.03.

Tengdar fréttir

Tónlist

Að vera kjaftfor en með milt hjarta

Bókmenntir

Gullhúðuð skál sem hvetja skal til heimsfriðar

Tónlist

Elísabet og Jónas fá menningarviðurkenningar

Bókmenntir

Helsta ógnin við íslenska tungu er tungusófinn