Margrét verður starfandi útvarpsstjóri

06.11.2019 - 18:23
Mynd með færslu
 Mynd: Margrét Magnúsdóttir
Stjórn Ríkisútvarpsins ákvað á fundi sínum í dag að ráða Margréti Magnúsdóttur, skrifstofustjóra RÚV, sem starfandi útvarpsstjóra þegar Magnús lætur af störfum. Staða útvarpsstjóra verður auglýst á næstunni. Samið verður við Magnús Geir Þórðarson um hvernig starfslokum hans verður háttað á næstunni. Magnús Geir tekur við starfi þjóðleikhússtjóra í byrjun janúar.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi