Margrét Einarsdóttir hlaut kvikmyndaverðlaun Svía

Mynd með færslu
 Mynd: Mynd: Guldbaggen á Facebook

Margrét Einarsdóttir hlaut kvikmyndaverðlaun Svía

20.01.2020 - 20:17

Höfundar

Búningahönnuðurinn Margrét Einarsdóttir vann í kvöld til verðlauna á Guldbaggen, kvikmyndaverðlaunahátíð Svía, fyrir bestu búninga í kvikmyndinni Eld & lågor.

Margrét hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir búninga í kvikmyndum, meðal annars Edduverðlaun í kvikmyndum á borð við Vonarstræti og Hrúta.