Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Manneskja ársins 2018: Kosning

26.12.2018 - 10:36
Mynd með færslu
 Mynd:
Hlustendur Rásar 2 velja manneskju ársins í þrítugasta sinn. Hver finnst þér hafa skarað fram úr á árinu sem er að líða og verðskulda nafnbótina „manneskja ársins 2018“?

Uppfært: Kosningu er lokið.

Úrslitin verða tilkynnt í þættinum Á síðustu stundu á Rás 2 kl. 12:40 á gamlársdag.