Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn

24.11.2019 - 09:32
Mynd með færslu
 Mynd: Bjarni Rúnarsson - RÚV
Mannsins sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í morgun hefur verið fundinn heill á húfi, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Lögreglan hafði beðið íbúa Reykjarvíkur og nágrennis um að vera vakandi fyrir ferðum mannsins og leita í nærumhverfi sínu, svo sem í görðum, ruslageymslum, stigagöngum og svo framvegis.

Fréttin var uppfærð klukkan 11.10 eftir að tilkynning barst frá lögreglu. 

Katrín Ásmundsdóttir
vefritstjórn