Forsætisráðuneytiði hefur gefið út nýja auglýsingu um liti íslenska fánanas, og eru þar fastsettir litir fyrir prentun og skjái en í eldri auglýsingu sem gefin var út fyrir tuttugu og fimm árum var bara talað um textílliti. Fánalitirnir heita tilkomumiklum nöfnum heiðblár, mjallhvítur og eldrauður sem eru yfirfærðir í öllu hversdagslegri tölur í litakerfunum.