Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Lilja: Bandaríkjamenn að kjósa breytingar

Mynd:  / 
Mynd með færslu
 Mynd:
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, segir að bandaríska millistéttin sé sigurvegari forsetakosninganna í Bandaríkjunum í nótt. Niðurstöðurnar í nótt séu ósigur fyrir konur enda hafi margar konur vonast til þess að sjá fyrsta bandaríska kvenforsetann.

Lilja segir fullsnemmt að segja til um hvernig framhaldið verði. Aðalatriðið sé að Íslendingar vinni sína heimavinnu og verði undir breytingarnar búnir hverjar svo sem þær verða.

Viðtalið við Lilju Alfreðsdóttur má sjá í spilaranum hér að ofan.