Langþráð rigning vekur von hjá Áströlum

Mynd: EPA / EPA
Langþráð úrhellisrigning, og jafnvel haglél, eftir eitt lengsta þurrkatímabil sögunnar hjálpar Áströlum nú að ná tökum á gróðureldunum sem skilið hafa eftir sig sviðna jörð á landsvæði sem samsvarar fjórðungi af flatarmáli Islands. Þótt vetrarhamfarirnar á Íslandi og sumarhamfarirnar í Ástralíu séu með öfugum formerkjum eru afleiðingarnar fyrir íbúana að mörgu leyti svipaðar, eins og Jón Björgvinsson komst að raun um á ferð um Nýja Suður-Wales.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi