Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Jólatónleikar Valdimars og Fjölskyldunnar

Mynd: RÚV / RÚV

Jólatónleikar Valdimars og Fjölskyldunnar

26.12.2019 - 16:05

Höfundar

Hljóðritun frá jólatónleikum Valdimars Guðmundssonar og hljómsveitar hans Fjölskyldunnar. Tónleikarnir fóru fram í Silfurbergssal Hörpu 12. desember.