Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Jóla-Saga fyrir þjóðina

Mynd: RÚV / RÚV

Jóla-Saga fyrir þjóðina

13.12.2019 - 20:50

Höfundar

Saga Garðarsdóttir, fréttamaður Vikunnar, hefur á árinu stungið á kýlum og velt við steinum. Nú er jólaandinn hinsvegar kominn yfir hana og hún fór og hitti marga jólalegustu Íslendingana, loðna sem og í fötum. Gleðilega hátíð!