Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Jóker, íslensk hlaðvörp og Sex í sveit

Mynd: RÚV / RÚV

Jóker, íslensk hlaðvörp og Sex í sveit

11.10.2019 - 17:05

Höfundar

Gestir Lestarklefans að þessu sinni eru Gréta Sigríður Einarsdóttir ritstjóri, Herdís Stefánsdóttir tónskáld og Kristján B. Jónasson útgefandi.

Anna Marsibil Clausen stýrir þættinum og ræðir kvikmyndina Jóker, leiksýninguna Sex í sveit og íslensk hlaðvörp við gesti.

Tengdar fréttir

Kvikmyndir

Umdeildur Jóker setur met í október

Menningarefni

Tónlist Hildar breytti Phoenix í Jókerinn

Tónlist

Eitthvað úr engu, Dansflokkurinn og kef LAVÍK

Kvikmyndir

„Hættu nú þessu – hann er að naga snúrurnar!"