Það er tónlistarmaðurinn Auður sem er með flestar tilnefningar í ár, alls átta talsins, en fast á hæla hans koma Valdimar með sjö og GDRN með sex. Jónas Sig fær fimm tilnefningar í popp- og rokkflokkum en JóiPé x Króli þrjár í rapp og hiphoppi. Í sígildri og samtímatónlist er Víkingur Heiðar með fjórar tilnefningar og Anna Þorvaldsdóttir þrjár. Umbra er svo með þrjár tilnefningar í opnum flokki.
Færslan verður uppfærð meðan á verðlaunaafhendingunni stendur og verðlaunahafar undirstrikaðir hér að neðan.
Eftirtalið tónlistarfólk er tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2018:
Tónlistarflytjandi ársins í djassi og blús - Einstaklingur
Kjartan Valdimarsson
Sunna Gunnlaugs
Magnús Trygvason Eliassen
Jóel Pálsson
Daníel Helgason
Tónlistarflytjandi ársins í djassi og blús - Hljómsveit eða hópur
Stórsveit Reykjavíkur
DÓH - Tríó
Ingi Bjarni Trio
Tónlistarflytjandi ársins í sígildri- og samtímatónlist - Einstaklingar
Sæunn Þorsteinsdóttir
Una Sveinbjarnardóttir
Víkingur Heiðar Ólafsson
Tónlistarflytjandi ársins í sígildri og samtímatónlist - Hljómsveit eða hópur
Barokkbandið Brák
Kammersveitin Elja
Schola Cantorum
Nordic Affect
Strokkvartettinn Siggi
Tónlistarflytjandi ársins í poppi, rokki, raftónlist og rappi
Hatari
Auður – (Auðunn Lúthersson)
Vintage Caravan
Hórmónar
JóiPé & Króli
Tónlistarviðburður ársins í sígildri og samtímatónlist - Einstakir tónleikar
Budapest Festival Orchestra og Iván Fischer - Tónleikar í Eldborg, Hörpu
#bergmálsklefinn
Brothers
Víkingur Heiðar Ólafsson - útgáfutónleikar, Bach
Barokkbandið Brák - Spíralar Versala
Edda II: Líf guðanna – 23. mars / SÍ og Schola Cantorum
Íslendingasögur – Sinfónísk sagnaskemmtun - hátíðarviðburður fullveldisafmælisins 1. desember
Tónlistarviðburður ársins Sígild og samtímatónlist - Hátíðir
Myrkir músíkdagar
Óperudagar í Reykjavík
Reykholtshátíð
Tónlistarviðburður ársins í poppi og rokki
Aldrei fór ég suður
Fiskidagstónleikarnir á Dalvík
Háskar
Valdimar - Útgáfutónleikar
John Grant - Love is Magic
Tónistarviðbuður ársins í djassi og blús
Blúshátíð í Reykjavík
Tónleikaraðir Jazzklúbbsins Múlans
Tónleikaröð Stórsveitar Reykjavíkur
Jazzhátíð Reykjavíkur
Freyjujazz
Tónverk ársins í djassi og blús
Mitt bláa hjarta - Tónskáld: Karl Olgeirsson / Textahöfundur: Karl Olgeirsson
Norðurljós - Tónskáld: Sigmar Þór Matthíasson
Ancestry - Tónskáld: Sunna Gunnlaugs
To catch a glimpse - Tónskáld: Scott McLemore
Bugða - Tónskáld: Agnar Már Magnússon
Tónverk ársins í sígildri og samtímatónlist
Farvegur - Þuríður Jónsdóttir
From My Green Karlstad - Finnur Karlsson
Loom - María Huld Markan Sigfúsdóttir
METACOSMOS - Anna Þorvalds
Silfurfljót - Áskell Másson
Spectra - Anna Þorvalds
Split thee, Soul, to Splendid Bits (attn.: no eternal life/light this time around) - Bára Gísladóttir
Lag/tónverk ársins í opnum flokki
Snorri Hallgrímsson - I know you´ll follow
Arnór Dan - Stone by stone
Gyða Valtýsdóttir - Moonchild
Veigar Margeirsson - Efi
JFDR - Gravity
Textahöfundur ársins
Auður – (Auðunn Lúthersson)
Jónas Sig
GDRN (Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir)
Svavar Pétur - Prins Póló
Valdimar
Lagahöfundur ársins - Djass og blús
Karl Olgeirsson
Sunna Gunnlaugs
Scott McLemore
Agnar Már Magnússon
Sigmar Þór Matthíasson
Lagahöfundur ársins - Popp, rokk, rapp og raftónlist
Auður - Auðunn Lúthersson
GDRN (Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir)
Svavar Pétur Eysteinsson
Jónas Sig
Valdimar