Íslenska með hreim

06.10.2016 - 11:25
Mynd:  / 
Myndin Ég tala íslensku með hreim varpar fram skemmtilegri sýn á hvernig nýjum Íslendingum tekst að aðlagast og tileinka sér íslenska tungu, hver með sínu nefi eða öllu heldur hreim.

Leikstjóri: Jimmy Salinas.
Höfundar: Jimmy Salinas og Juan Camilo Estrada.