Keppendur í Kappsmáli á föstudagskvöld voru Sigmundur Ernir Rúnarsson, Bryndís Björgvinsdóttir, Eydís Blöndal og Áslaug Hulda Jónsdóttir.
Keppendur í Kappsmáli á föstudagskvöld voru Sigmundur Ernir Rúnarsson, Bryndís Björgvinsdóttir, Eydís Blöndal og Áslaug Hulda Jónsdóttir.
Í þættinum var venju samkvæmt kallað eftir orði sem vöntun er á í íslensku. Í þetta sinn var það þýska hugtakið „fehlkauf“, sem lýsir því þegar þú kaupir eitthvað og sérð svo hræðilega eftir því. Það hafa vafalítið margir upplifað það. Sendið inn tillögur hér fyrir neðan.