Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Hvernig þýðum við orðið „fehlkauf“?

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Hvernig þýðum við orðið „fehlkauf“?

19.10.2019 - 11:56

Höfundar

Í Kappsmáli var kallað eftir íslensku heiti á orðinu „fehlkauf“, sem þýskumælandi fólk grípur til þegar það kaupir eitthvað og sér svo eftir því.

Keppendur í Kappsmáli á föstudagskvöld voru Sigmundur Ernir Rúnarsson, Bryndís Björgvinsdóttir, Eydís Blöndal og Áslaug Hulda Jónsdóttir.

Í þættinum var venju samkvæmt kallað eftir orði sem vöntun er á í íslensku. Í þetta sinn var það þýska hugtakið „fehlkauf“, sem lýsir því þegar þú kaupir eitthvað og sérð svo hræðilega eftir því. Það hafa vafalítið margir upplifað það. Sendið inn tillögur hér fyrir neðan.

Tengdar fréttir

Íslenskt mál

„Gættu orða þinna, hann er mjög meðittaður“

Íslenskt mál

„Hvað þarf sjomli að vera gamall?“

Menningarefni

„Þetta var nú algjör grís – til í aftureign?“

Íslenskt mál

„Ég held að Bragi sé að leiða okkur í gildru“