Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Hver verða tilnefnd til Óskarsverðlauna?

Mynd með færslu
 Mynd: EPA

Hver verða tilnefnd til Óskarsverðlauna?

13.01.2020 - 12:40

Höfundar

Bein útsending frá tilkynningu um tilnefningar til Óskarsverðlaunanna 2020. Þá kemur í ljós hvort Hildur Guðnadóttir tónskáld fær tilnefningu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker.

 Kynnar eru leikararnir og handritshöfundarnir John Cho og Issa Rae.

Óskarsverðlaunahátíðin fer fram 9. febrúar í Dolby leikhúsinu í Hollywood. Hún verður í beinni útsendingu á RÚV.

Útsendingu er lokið. Upplýsingar um tilnefningar má finna hér

 

Tengdar fréttir

Tónlist

Hildur Guðnadóttir verðlaunuð af gagnrýnendum

Kvikmyndir

Tár, bros og gylltir hnettir

Tónlist

Hildur tilnefnd til BAFTA-verðlaunanna

Kvikmyndir

Sögulegur sigur Hildar á Golden Globe