Hildur vann BAFTA verðlaunin

epa08188414 Hildur Gudnadottir attends the 73rd annual British Academy Film Award at the Royal Albert Hall in London, Britain, 02 February 2020. The ceremony is hosted by the British Academy of Film and Television Arts (BAFTA).  EPA-EFE/NEIL HALL
 Mynd: EPA - RÚV

Hildur vann BAFTA verðlaunin

02.02.2020 - 19:49

Höfundar

Hildur Guðnadóttir vann BAFTA verðlaunin fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Verðlaunaafhendingin fer fram í kvöld. Hildur hefur þegar fengið Grammy- og Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Þá fékk hún Golden Globe-verðlaun fyrir tónlistina í Joker.

Verðlaunin í kvöld þykja gefa góða vísbendingu um það sem koma skal á Óskarsverðlaunahátíðinni í næstu viku en þar er Hildur einnig tilnefnd.

Móðir Hildar birtir mynd af henni með BAFTA verðlaunin á verðlaunaafhendingunni í kvöld. 

Á vef Variety má sjá lista yfir sigurvegara og alla þá sem voru tilnefndir til BAFTA verðlaunanna. 

Tengdar fréttir

Tónlist

Hildur Guðnadóttir í fríðu föruneyti Óskarsbiðla

Tónlist

Hildur vann Grammy-verðlaunin

Tónlist

Hildur líklegust til að vinna Grammy og Óskar

Tónlist

Hildur Guðnadóttir: „Ég er ekki alveg búin að átta mig“