Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Hermenn sendir til Abaco-eyja

04.09.2019 - 16:08
epa07814882 A handout aerial view taken by Coast Guard Air Station Clearwater forward-deployed four MH-60 Jayhawk helicopter crew in support of search and rescue and humanitarian aid in the Bahamas, 02 September 2019, showing destruction at a leisure boat harbour at the Bahamas after hurricane Dorian hit the islands. As Hurricane Dorian slowly makes its way across the Bahamas, it has according to US National Hurricane Center (NHC) become stationary, moving merely some 20 km in one day, as it continues to leash heavy rains and wind, creating storm surges on the islands.  EPA-EFE/Petty Officer 3rd Class HUNTER MEDLEY/US COAST GUARD HANDOUT  HANDOUT EDITORIAL USE ONLY
Gríðarlegt tjón varð í óveðrinu á Bahama-eyjum. Mynd: EPA-EFE - USCG AIR STATION CLEARWATER
Stjórnvöld á Bahama-eyjum hafa sent hundruð her- og lögreglumanna Abaco-eyja til að hjálpa til eftir hamfarirnar af völdum fellibylsins Dorian.

Þau segja að þeim sé ætlað að koma skipulagi á hjálparstarf og hreinsum og tryggja lög og reglu.

Gríðarlegt tjón varð á Abaco-eyjum þegar óveðrið gekk þar yfir og er talið að allt að 60 prósent húsa hafi skemmst eða eyðilagst. Að minnsta kosti sjö fórust þegar fellibylurinn fór yfir Bahamaeyjar.

Miðja fellibylsins var í dag um 135 kílómetra suðaustur af Jacksonville í Flórída. Hann stefnir í norður og gert ráð fyrir að hann fari síðan norðaustur með fram ströndum Suður- og Norður-Karólínu.