Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Helstu tíðindi dagsins af COVID-19 20. mars - 409 smit

20.03.2020 - 08:43
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV - Vilhjálmur Þór Guðmun - RÚV
epa08307751 A man shopping in Asda, Govan store in Glasgow, Britain, 19 March 2020. British Prime Minister Boris Johnson urged UK citizens to avoid unnecessary social contacts, to work from home where possible, and to stay away from pubs and restaurants. Countries around the world are taking increased measures to prevent the wide spread of the SARS-CoV-2 Coronavirus causing the Covid-19 disease.  EPA-EFE/ROBERT PERRY
 Mynd: EPA-EFE - EPA
Forystumenn ríkisstjórnarinnar hefur boðað til blaðamannafundar í Hörpu á morgun þar sem verða kynntar næstu aðgerðir vegna áhrifa af COVID-19 veirunni. Alþingi samþykkti í dag frumvarp um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi vinnuveitanda. 409 hafa greinst með kórónuveiruna á Íslandi.
 
andriyv's picture
Andri Yrkill Valsson
Fréttastofa RÚV