Hákon Jóhannesson les upp Til ofjarls míns

Mynd: Þjóðleikhúsið / Þjóðleikhúsið

Hákon Jóhannesson les upp Til ofjarls míns

23.03.2020 - 09:40

Höfundar

Hákon Jóhannesson les upp ljóðið Til ofjarls míns eftir Sigfús Daðason.

Verkefnið Ljóð fyrir þjóð fer þannig fram að almenningur getur sent inn ósk um eitt ljóð sem er í sérstöku uppáhaldi hjá viðkomandi. Daglega, frá mánudegi til föstudags, meðan samkomubannið er í gildi, fær einn Íslendingur boð um að koma í Þjóðleikhúsið og fá ljóðið sitt flutt af einum leikara hússins á stóra sviði Þjóðleikhússins, fyrir sig einan.

Ljóðaflutningnum er streymt beint af Þjóðleikhúsinu. Verkefnið er unnið í samstarfi menningarvefs RÚV, Rásar 1 og Þjóðleikhússins.

Tengdar fréttir

Leiklist

Ljóð fyrir þjóð: Einkalestur á ljóðum í samkomubanni