Gott og blandað á Næturvakt

18.01.2020 - 21:47
Mynd með færslu
 Mynd: Þór Ægisson - RÚV
Það er komið að Næturvaktinni þetta laugardagskvöld.

Ekkert þema eða efnisorð er í þætti kvöldsins og hlustendur eru hvattir til a biðja um sín óskalög og senda kveðjur í gegnum rafpóst eða óskalagasíma.

Næturvaktin er á dagskrá öll laugardagskvöld á Rás 2 milli klukkan 22.05 og 01.00. Umsjónarmaður er Heiða Eiríksdóttir.
Óskalagasíminn er 5687123.
Netfang umsjónarmanns: [email protected]

heidaeiriks's picture
Heiða Eiríksdóttir
dagskrárgerðarmaður
Næturvaktin