Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Glódís Perla í úrvalsliði ársins í Svíþjóð

Mynd með færslu
 Mynd: Mummi Lú - RÚV

Glódís Perla í úrvalsliði ársins í Svíþjóð

16.01.2020 - 12:03
Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, var valin í úrvalslið sænsku úrvalrsdeildarinnar í gær. Glódís leikur með sænsku meisturunum Rosengård. 

Sænsku leikmannasamtökin tilkynntu um valið í gær en leikmenn allra liðanna í deildinni greiða atkvæði í kosningunni. Glódís Perla átti stórgott tímabil og lék alla 22 deildarleiki liðsins á síðasta tímabili og missti ekki úr mínútu í deildinni á árinu. Rosengård á sex af ellefu leikmönnum úrvalsliðsins og þarf af leikmann ársins í kjörinu en það er framherjinn Anna Anvegård. 

Mynd með færslu
 Mynd: Sænsku leikmannasamtökin
Úrvalslið 2019 í sænsku úrvaldsdeildinni

Tengdar fréttir

Fótbolti

Glódís Perla sænskur meistari

Fótbolti

Rakel og Glódís Perla á skotskónum

Fótbolti

Glódís Perla vann Íslendingaslaginn

Fótbolti

Glódís Perla sænskur bikarmeistari