Gjöf frá Guði að verða stórskuldugur

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Gjöf frá Guði að verða stórskuldugur

14.11.2019 - 09:53
Langflestir þurfa einhvern tímann að taka lán. En hvenær verður lán að óláni og hvað þarf að hafa í huga ætli maður sér að taka lán?

Í fjórða þætti KLINKs er farið yfir allt það sem hafa þarf í huga þegar tekið er lán. Hver er til dæmis munurinn á langtíma- og skammtímalánum?

KLINK eru fræðsluþættir fyrir ung fólk um fjármál. Þættirnir fjalla meðal annars um fjárhagslegt virði fólks, lántöku, launaseðilinn, tekjur og gjöld og allt það sem viðkemur veski ungs fólks.

Tengdar fréttir

Veist þú hvert skatturinn fer?

Svona öðlast þú fjárhagslegt frelsi

Samlokugrillið minnkar matarkostnað