Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

GDRN og Bríet flytja Hin fyrstu jól

Mynd: RÚV / RÚV

GDRN og Bríet flytja Hin fyrstu jól

29.11.2019 - 21:20

Höfundar

Dagur íslenskrar tónlistar er á næsta leiti og í tilefni þess leiddu GDRN og Bríet saman hesta sína og fluttu hið hugljúfa jólalag Hin fyrstu jól eftir Ingibjörgu Þorbergs.