Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Fréttir ársins með Atla Fannari

Mynd: RUV / RUV

Fréttir ársins með Atla Fannari

27.12.2019 - 20:34

Höfundar

Til að gera upp 2019 þurfti Árið með Gísla Marteini að grafa upp fyrrverandi fréttahauk þáttarins og fá hann til að rifja upp ár Samherja, gamla skólans, góða fólksins og glataðra kleinuhringja.