Elva Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar, segir að samstarf þurfi við samfélagsmiðla og leitarvélar til að vinna gegn falsfréttum. „Svo er líka gríðarlega mikilvægt að almenningur geri sér grein fyrir því hvað er í gangi og þess vegna skiptir miðlalæsi og gagnrýnin hugsun máli.“