Eitthvað úr engu, Dansflokkurinn og kef LAVÍK

Mynd: Gísli Berg / Gísli Berg

Eitthvað úr engu, Dansflokkurinn og kef LAVÍK

04.10.2019 - 17:19

Höfundar

Í Lestarklefann að þessu sinni mættu Benedikt Hermann Hermannsson tónlistarmaður, Ólöf Ingólfsdóttir dansari og Anna María Bogadóttir arkitekt.

Þau ræddu við Guðna Tómasson um Þel eftir Katrínu Gunnarsdóttur hjá Íslenska dansflokknum, Eitthvað úr engu, sýningu Magnúsar Pálssonar í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur, og loks plötuna Blautt heitt langt vont sumar með hljómsveitinni Kef Lavík. 

Tengdar fréttir

Tónlist

Fegurðin í dauðadrukknu unglingapartíi

Dans

Dáleiðandi kvöldstund með Dansflokknum

Myndlist

Ég held að þetta hafi bara verið gaman

Myndlist

Hollywood og karlmenn í krísu í Lestarklefanum