Edda Björgvinsdóttir les upp Elífð daganna

Mynd: Þjóðleikhúsið / Þjóðleikhúsið

Edda Björgvinsdóttir les upp Elífð daganna

24.03.2020 - 09:45

Höfundar

Edda Björgvinsdóttir flytur ljóðið Eilífð daganna eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur. Gestur var Sólborg Alda Pétursdóttir.

Verkefnið Ljóð fyrir þjóð fer þannig fram að almenningur getur sent inn ósk um eitt ljóð sem er í sérstöku uppáhaldi hjá viðkomandi. Daglega, frá mánudegi til föstudags, meðan samkomubannið er í gildi, fær einn Íslendingur boð um að koma í Þjóðleikhúsið og fá ljóðið sitt flutt af einum leikara hússins á stóra sviði Þjóðleikhússins, fyrir sig einan.

Ljóðaflutningnum er streymt beint af Þjóðleikhúsinu. Verkefnið er unnið í samstarfi menningarvefs RÚV, Rásar 1 og Þjóðleikhússins.

Tengdar fréttir

Leiklist

Ljóð fyrir þjóð: Einkalestur á ljóðum í samkomubanni