Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Deilt með tveimur – tónleikar #4

Mynd: RÚV / RÚV

Deilt með tveimur – tónleikar #4

30.10.2017 - 15:43

Höfundar

Hildur Guðnadóttir, Elín Hansdóttir og Margrét Bjarnadóttir. Sérstakur gestur: Skúli Sverrisson.

· Ryk o.fl. - nýtt frumsamið verk

Deilt með tveimur er Tónlistarhátíð Rásar 1 í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur og Tónskáldasjóð Ríkisútvarpsins. Þar komu saman, 28. október 201, á fernum tónleikum framúrskarandi íslenskir listamenn, sem ekki hafa starfað saman áður, og frumfluttu að langstærstum nýjar tónsmíðar.

Umsjón og listræn stjórnun Deilt með tveimur var í höndum Berglindar Maríu Tómasdóttur. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á Rás 1 og í myndstreymi á RÚV.is.