Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Daði og gagnamagnið með myndband

Mynd með færslu
 Mynd: Daði Freyr - Youtube

Daði og gagnamagnið með myndband

14.02.2020 - 13:34

Höfundar

Daði Freyr og Gagnamagnið hans hafa sent frá sér myndband við lagið Think about things sem þau flytja á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn.

Daði verður fyrstur á svið á laugardaginn ásamt gjörningahópnum Gagnamagnið. Munu þau flytja og dansa við lagið Gagnamagnið sem er íslensk útgáfa Think about things.