Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Boðar aukin framlög til NATO

27.11.2019 - 09:14
epa08026731 German Chancellor Angela Merkel delivers a speech during the Internet Governance Forum (IGF) in Berlin, Germany, 26 November 2019. The IGF brings stakeholders of government representatives, private sectors and civil societies together in the Internet governance debate.  EPA-EFE/HAYOUNG JEON
Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Mynd: EPA-EFE - EPA
Það þjónar hagsmunum Þjóðvarja að standa vörð um Atlantshafsbandalagsins, meira en í Kalda stríðinu. Þetta sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, í morgun.

Hún sagði að Þjóðverjar ætluðu að auka framlög til NATO þannig að þau næðu því að verða tvö prósent af vergri landsframleiðslu snemma á fjórða áratug þessarar aldar. Leiðtogar Atlantshafsins koma saman til fundar í Lundúnum 3.-4. desember.

Kristján Róbert Kristjánsson
Fréttastofa RÚV