Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Bjarki leiðir lista VG í Mosfellsbæ

Mynd með færslu
Fá vinstri: Katrín Sif Oddgeirsdóttir, Bjarki Bjarnason, Bryndis Brynjarsdóttir og Valgarð Már Jakobsson.  Mynd: VG
Bjarki Bjarnason leiðir lista VG í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Vinstri græn náðu einum manni kjörnum í síðustu kosningum og hafa starfað með Sjálfstæðisflokki í meirihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar.

Listi VG í Mosfellsbæ er eftirfarandi:

 1. Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar.
 2. Bryndís Brynjarsdóttir, grunnskólakennari og myndlistarkona.
 3. Valgarð Már Jakobsson, framhaldsskólakennari.
 4. Katrín Sif Oddgeirsdóttir, deildarstjóri í Leirvogstunguskóla.   
 5. Bjartur Steingrímsson, heimspekinemi. 
 6. Rakel G. Brandt, félagssálfræðinemi og afgreiðsludama.
 7. Björk Ingadóttir, framhaldsskólakennari. 
 8. Una Hildardóttir, upplýsingafulltrúi og varaþingmaður.
 9. Guðmundur Guðbjarnarson, símsmiður.
 10. Marta Hauksdóttir, sjúkraliði.
 11.  Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus.
 12. Jóhanna B. Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur.
 13. Karl Tómasson, tónlistarmaður.
 14. Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri.
 15. Gísli Snorrason, verkamaður.
 16. Örvar Þór Guðmundsson, atvinnubílstjóri.
 17. Elísabet Kristjánsdóttir, kennari.
 18. Ólafur Gunnarsson, vélfræðingur.

 

Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV