Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Berglind Festival og landsliðið í fótbolta

Mynd: RUV / RUV

Berglind Festival og landsliðið í fótbolta

06.09.2019 - 21:05

Höfundar

Berglind Festival er komin aftur og í þætti kvöldsins hitti hún hina geðþekku karlana okkar.