Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Berglind Festival & menn ársins

Mynd: RÚV / RÚV

Berglind Festival & menn ársins

13.12.2019 - 21:15

Höfundar

Það er forn íslenskur siður að velja Mann ársins í lok hvers árs. En hvaða menn eru þetta eiginlega og hvar eru þeir í dag?