Bakslag í baráttunni við einelti.

Mynd: ruv / ruv

Bakslag í baráttunni við einelti.

07.11.2017 - 14:11

Höfundar

Einelti var einu sinni hugtak sem hafði enga þýðingu á Íslandi, hvað þá að það væri tekið alvarlega. Margt hefur breyst síðustu áratugina. Í dag vitum við að einelti fyrirfinnst allstaðar og hefur alvarlegar afleiðingar. En þrátt fyrir aukna meðvitund og rannsóknir, áætlanir og aðgerðir hefur reynst erfitt að uppræta einelti. Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur ræddi um einelti í Samfélaginu á Rás 1 en hún telur að ákveðið bakslag hafi orðið í baráttunni gegn því.

Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér að ofan.