Áskorun að aflétta aðgerðunum að nýju

30.03.2020 - 13:49
Mynd með færslu
 Mynd: Lögreglan - Aðsend mynd
Eitt stærsta verkefnið framundan er að finna út úr því hvernig hægt verður að aflétta þeim aðgerðum sem ráðist hefur verið í til að stemma stigu við útbreiðslu COVID-19, án þess að sjúkdómurinn blossi upp. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis á upplýsingafundi Almannavarna og Landlæknis í dag. Á fundinum voru auk Þórólfs þau Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma Möller landlæknir, Páll Matthíasson frá Landspítalanum og Kristín Hjálmtýsdóttir frá Rauða krossinum.

Fréttastofa var með beina textalýsingu frá fundinum og hér að neðan má lesa allar færslurnar úr beinu textalýsingunni.

 
Jón Hákon Halldórsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi