Ásgeir Trausti í beinni frá Hljómahöllinni

Mynd: RÚV / RÚV

Ásgeir Trausti í beinni frá Hljómahöllinni

26.03.2020 - 19:45

Höfundar

Upptaka frá tónleikum Ásgeirs Trausta sem fara fram í Hljómahöllinni. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og eru liður í nýrri tónleikaröð sem heitir Látum okkur streyma. Tónleikunum er streymt á vef RÚV og Facebook síðu Hljómahallarinnar auk þess sem þeim er útvarpað á Rás 2.