Annað skipti í sögunni í 8-liða úrslitum

Mynd: RÚV / RÚV

Annað skipti í sögunni í 8-liða úrslitum

21.02.2020 - 20:40
Menntaskólinn á Ísafirði er í annað skipti í sögu skólans kominn í 8-liða úrslit Gettu betur, þar voru þau síðast árið 2016. Í kvöld mætir skólinn Verzlunarskóla Íslands.

Lið Menntaskólans á Ísafirði skipa þau Davíð Hjaltason, Einar Geir Jónasson og Þuríður Kristín Þorsteinsdóttir og við fengum að kynnast þeim betur í myndbandinu sem sjá má í spilaranum hér fyrir ofan. 

Bein útsending frá viðureign MÍ og Verzló hófst klukkan 19:45.