Aldrei heyrt um hundatannamynstur

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Aldrei heyrt um hundatannamynstur

13.11.2019 - 16:36
Hundatennur, Paul Smith og A-line eru meðal viðfangsefna tískuhornsins þessa vikuna. Karen Björg Þorsteinsdóttir, tískuspekingur, lagði próf fyrir starfsfólk RÚV núll til þess að mæla tískuþekkingu þeirra.